Fara beint í efnið

Skráning í heilbrigðisþjónustu

Lágmarksskráning í heilbrigðisþjónustu

Samræmd skráning heilbrigðisstarfsfólks er forsenda þess að hægt sé að gera raunhæfan samanburð á þeirri þjónustu sem veitt er í heilbrigðiskerfinu. Á þetta við um samanburð á milli stofnana innanlands og ekki síður þegar um alþjóðasamanburð er að ræða.

Fyrirmæli um lágmarksskráningu

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis