Fara beint í efnið

ACG - Þarfavísitala heilsugæslustöðva og gæðaviðmið

Átaksverkefni

Heilsueflandi móttökur

  • Almenn lýsing: Talinn er fjöldi einstaklinga 75 ára og eldri og einstaklinga með skráðar sjúkdómsgreiningar í tilteknum sjúkdómsflokkum. Aldur einstaklinga er miðaður við síðasta dag þess tímabils sem verið er að meta.

  • Viðmiðunarhópur: 75 ára og eldri eða einstaklingar með virkar sjúkdómsgreiningar í eftirfarandi sjúkdómaflokkum (sjá lista yfir ICD-10 sjúkdómsgreiningar):

    • Sykursýki 2

    • Háþrýstingur

    • Blóðþurrðarhjartasjúkdómar

    • Langvinn lungnateppa

    • Offita

  • Tímabil mælingar: 15 mánuðir

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis