Starfatorg - laus störf hjá ríkinu
Leit
172 störf fundust
Skrifstofustörf
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Heilbrigðisgagnafræðingur - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbæ
Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ leitar eftir að ráða heilbrigðisgagnafræðingi í 100% tímabundið starf til eins ár. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.
Höfuðborgarsvæðið
Löggæslustörf
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra
Aðstoðaryfirlögregluþjónn yfir löggæsludeild - Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra
Við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra er laus til umsóknar staða aðstoðaryfirlögregluþjóns yfir löggæsludeild. Gert er ráð fyrir að lögreglustjóri setji í stöðuna til reynslu í sex mánuði frá og með 1. febrúar 2026 með skipun í huga að reynslutímabili loknu.
Norðurland eystra
Heilbrigðisþjónusta
Landspítali
Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Býrðu yfir hugmyndaauðgi og ert til í að takast á við krefjandi verkefni? Við óskum eftir metnaðarfullum geislafræðingi í okkar góða teymi á Brjóstamiðstöð. Í boði er góð einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reynds starfsfólks og gott starfsumhverfi.
Höfuðborgarsvæðið
Önnur störf
Landhelgisgæsla Íslands
Öflugur og úrræðagóður aðili í fjölbreytt störf hjá Landhelgisgæslunni
Landhelgisgæsla Íslands leitar að úrræðagóðum, þjónustulunduðum og sveigjanlegum aðila til að starfa við annars vegar umsjón og afgreiðslu rekstrarvöru- og fatalagers og hins vegar vöktun á Faxagarði með varðskipum stofnunarinnar.
Höfuðborgarsvæðið
Skrifstofustörf
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Sérfræðingur í mannvirkjagerð - HMS
Vilt þú starfa á nútímalegum vinnustað sem leggur áherslu á öfluga miðlun upplýsinga, árangursríkt samstarf við hagaðila og nýsköpun á byggingarmarkaði? Húsnæðis- og mannvirkjastofnun leitar að öflugu starfsfólki í teymi starfsumhverfis mannvirkjagerðar.
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr á lungnadeild
Lungnadeild í Fossvogi óskar eftir að ráða jákvæðan og þjónustulundaðan einstakling til starfa í býtibúr. Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust nú þegar.
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Við óskum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á smitsjúkdómadeild A7 í Fossvogi. Unnið er í vaktavinnu sem hefur marga kosti umfram dagvinnu. Starfshlutfall er samkomulag og ráðið er í starfið nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.
Höfuðborgarsvæðið
Skrifstofustörf
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Lögfræðingur í regluverki mannvirkjagerðar - HMS
Vilt þú starfa á nútímalegum vinnustað sem leggur áherslu á öfluga miðlun upplýsinga, árangursríkt samstarf við hagaðila og nýsköpun á byggingarmarkaði? Húsnæðis- og mannvirkjastofnun leitar að öflugu starfsfólki í teymi starfsumhverfis mannvirkjagerðar.
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Árbæ
Hefur þú gaman af fólki og heilsu? Heilsugæslan Árbæ óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðingi til starfa. Um er að ræða 50-80% ótímabundið starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 15. febrúar nk. eða eftir nánara samkomulagi.
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Sjúkrahúsið á Akureyri
Hjúkrunarfræðingur í vaktavinnu á endurhæfingardeild Sjúkrahússins á Akureyri
Við leitum að hjúkrunarfræðingi í teymið okkar á endurhæfingardeild Sjúkrahússins á Akureyri sem staðsett er á Kristnesspítala. Um er að ræða starf á öflugum vinnustað þar sem samvinna og faglegt starf fer fram á sviði endurhæfingar- og öldrunarlækninga.
Norðurland eystra
Heilbrigðisþjónusta
Sjúkrahúsið á Akureyri
Sjúkraliði á endurhæfingardeild Sjúkrahússins á Akureyri
Ertu góður liðsmaður og langar þig að starfa í fjölbreyttu og hvetjandi starfsumhverfi? Laus er til umsóknar 70-100% staða sjúkraliða við endurhæfingardeild sem staðsett er á Kristnesspítala. .
Norðurland eystra
Heilbrigðisþjónusta
Sjúkrahúsið á Akureyri
Hjúkrunarfræðingur í tímavinnu á endurhæfingardeild Sjúkrahússins á Akureyri
Við leitum að hjúkrunarfræðingi í tímavinnu á endurhæfingardeild Sjúkrahússins á Akureyri sem staðsett er á Kristnesspítala. Um er að ræða starf á öflugum vinnustað þar sem samvinna og faglegt starf fer fram á sviði endurhæfingar- og öldrunarlækninga.
Norðurland eystra