Tryggingastofnun heldur opinn fræðslufund fyrir Ísfirðinga og nágranna um undirbúning töku ellilífeyris miðvikudaginn 25. október nk. klukkan 16.30 í Nausti, sal félags eldri borgara í Hlíf/kjallara, Torfnesi. Yfirskriftin er; Allt um ellilífeyri – þetta þarf ekki að vera flókið.