Stjórn og skipurit
Þjóðskjalasafn Íslands heyrir undir menningar- og viðskiptaráðuneytið. Ráðherra skipar stjórnarnefnd safnsins sem veitir forstöðumanni þess, þjóðskjalaverði, ráðgjöf um stefnu og önnur málefni sem varða starfsemi safnsins.
Framkvæmdastjórn
Hrefna Róbertsdóttir, þjóðskjalavörður
Njörður Sigurðsson, aðstoðarþjóðskjalavörður
Ólafur Arnar Sveinsson, sviðsstjóri fræðslu og rannsókna
Þuríður Árnadóttir, sviðsstjóri rekstrar
Stjórnarnefnd
Stjórnarnefnd veitir þjóðskjalaverði umsagnir um árlegar starfs- og fjárhagsáætlanir og skipulag safnsins.
Anna Agnarsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar
Erla Hulda Halldórsdóttir, varaformaður, tilnefnd af Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Trausti Fannar Valsson, tilnefndur af félagsvísindasviði Háskóla Íslands (fram til nóvember 2023)
Gunnar Örn Hannesson, tilnefndur af starfsfólki Þjóðskjalasafns
Jóna Símonía Bjarnadóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Óskar Jörgen Sandholt, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Varamenn
Valur Ingimundarson, skipaður án tilnefningar
Viðar Pálsson, tilnefndur af Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Ragna Kemp Haraldsdóttir, tilnefnd af félagsvísindasviði Háskóla Íslands
Karen Þóra Sigurkarlsdóttir, tilnefnd af starfsfólki Þjóðskjalasafns
Kolbrún Erna Magnúsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Páll S. Brynjarsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Hér að neðan má finna fundargerðir stjórnarnefndar aftur til ársins 2015.