Fara beint í efnið

Starfsumsóknir

Hjá embættum sýslumanna um allt land starfa um 280 starfsmenn með fjölbreyttan bakgrunn.

Embætti sýslumanna vinna í sameiningu að framþróun í málaflokknum viðskiptavinum til heilla. Starfsmenn vinna þvert á embætti og aðstoða viðskiptavini við að greiða úr erindum sínum óháð því hvar verkefnið er vistað hverju sinni, eða hvaða embætti ber ábyrgð á framkvæmd þess.

Sækja þarf sérstaklega um auglýst störf. Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingaskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l. 6 mánaða.

Laus störf

Störf hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15