Hvernig líkaði þér þjónusta sýslumanna?
Okkur þætti vænt um að þú tækir þátt í stuttri könnun á upplifun þinni af þjónustu okkar Hlekkur á þjónustukönnun
Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10. maí 2021
Frá 1. júní nk. verður opið í hádeginu á sýsluskrifstofunni á Egilsstöðum.
13. mars 2021
Mótun á framtíðarsýn fyrir sýslumannsembættin, sem felur í sér að þar verði veitt framúrskarandi þjónustu óháð búsetu og staðsetningu, hvar og hvenær sem er, eftir því sem hentar almenningi hverju sinni.
4. mars 2021
Iðnaðarmenn sem öðlast meistararéttindi geta nú sótt um meistarabréf sín rafrænt eftir að opnað var fyrir stafrænar umsóknir um meistarabréf í löggiltum iðngreinum á vefnum Ísland.is.
3. febrúar 2021
Málaflokkur persónuverndarmála hefur sífellt ríkara hlutverki að gegna í samfélagi nútímans og fer hratt vaxandi á alþjóðavísu. Stafræn þjónusta, vöxtur gagnafyrirtækja ásamt aukinni notkun samfélagsmiðla og nettengdra snjalltækja gera sérstakar kröfur þegar meðferð persónuupplýsinga er annars vegar.
2. desember 2020
Dómsmálaráðuneytið hefur falið embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum það verkefni ráðuneytisins að gefa út yfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar stofnunar hjúskapar erlendis.
10. mars 2020
Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið unnið með verkefnastofunni um stafrænt Ísland, sýslumönnum og forriturum að því markmiði að bæta þjónustu sýslumanna með auknu framboði stafrænna forma.
2. janúar 2020
Ársskýrsla sýslumanna fyrir árin 2017 og 2018 var gefin 30. desember síðast liðinn. Í skýrslunni er að finna ítarlegar upplýsingar um hin níu embætti sýslumanna, stöðu þeirra, verkefni, fjölda mála skipt niður á embætti og ár, upplýsingar um sérverkefni embættanna o.fl.
Frá og með 1. janúar 2020 verður tekið við öllum íslenskum kreditkortum til greiðslu á gjöldum sem sýslumenn innheimta eða áskilja fyrir þjónustu sína.
22. maí 2019
Val á Stofnun ársins árið 2019 var kynnt þann 15. maí sl., en þar voru þær stofnanir verðlaunaðar sem þykja skara framúr. Sérstök verðlaun HÁSTÖKKVARI ÁRSINS 2019 voru veitt þeirri ríkisstofnun sem hækkaði mest á milli ára. Komu þau í hlut Sýslumannsins á Norðurlandi eystra.
11. febrúar 2019
Í viðamikilli könnun sem nýlega var gerð á viðhorfi til þjónustu sýslumanna, trausts á embættum þeirra auk fleiri atriða kemur fram að almennt er borið mikið traust til sýslumanna og ánægja er með þjónustu þeirra.
Þjónustuflokkar
Aðrir opinberir vefir