Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Stafrænt Ísland Forsíða
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Hvernig virka umboð fyrir fyrirtæki, rekstur og/eða stofnanir?

Rekstraraðilar, hvort heldur fyrirtæki, félagasamtök eða opinberir aðilar geta nýtt sér umboð til þess að veita aðgengi að upplýsingum og heimila öðrum að framkvæma ýmsar aðgerðir fyrir þeirra hönd.

Aðeins prókúruhafar rekstrar geta þó veitt umboð og aðgangsstýringarréttindi.

Dæmi um hvernig umboð nýtist rekstraraðilum:

  • Sækja um veðbókavottorð eða skuldleysisvottorð

  • Tilkynna um meðeiganda ökutækis, eða afskrá ökutæki.

  • Tilkynna um vinnuslys.

  • Vakta stafrænt pósthólfi fyrirtækis á Mínum síðum Ísland.is og nálgast fjárhagsupplýsingar sem tengjast hinu opinbera.

  • Veita starfsfólki umboð til þess að sækja um styrki eða skila inn umsóknum fyrir hönd fyrirtækisins.

Spurt og svarað um umboð fyrirtækja og stofnana