Stjórnborð
Um stjórnborðið
Stjórnborð Ísland.is er vefsvæði fyrir stofnanir sem heldur utan um notendastýringu og sjálfafgreiðslukerfi sem Stafrænt Ísland hefur þróað fyrir kjarnaþjónustur Ísland.is.


Markmið Stafrænt Íslands er að þróa notendadrifnar lausnir fyrir stofnanir til að nota í sínum daglega rekstri. Stjórnborð Ísland.is er lokað vefsvæði sem heldur utan um notendastýringu og sjálfafgreiðslukerfi sem Stafrænt Ísland hefur þróað fyrir kjarnaþjónustur Ísland.is. Stofnunin mun m.a. geta gert breytingar á stillingum kerfa og prófað nýjar uppsetningar en virknin fer eftir hverju sjálfsafgreiðslukerfi fyrir sig.
Stjórnborð Ísland.is má finna á island.is/stjornbord