Fara beint í efnið

Réttindagátt Sjúkratrygginga

Leiðbeiningar um innskráningu og notkun á Réttindagátt: 

Aðgangur að Réttindagátt Sjúkratrygginga er í gegnum auðkenningu á Ísland.is. Notendur auðkenna sig með rafrænum skilríkjum, auðkennisappi eða umboði í gegnum Ísland.is.

Leiðbeiningar varðandi örugg rafræn skil á gögnum í Réttindagátt: 

Skil á gögnum hefur færst yfir í umsóknarkerfi Ísland.is. Umsóknir sem berast frá umsóknarkerfi einstaklings á word-formi / pdf er hægt að skila án undirskriftar.

Vakin skal athygli á því að öll virkni Réttindagáttar er að færast yfir á Mínar síður og er í dag öll almenn staða einstaklings komin þar inn undir Heilsa.


Notendaskilmálar fyrir Réttindagátt