Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
12. febrúar 2025
Í tilefni af degi íslensks táknmáls árið 2025 veitir Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH) Rudolfi Kristinssyni heiðursviðurkenningu SHH fyrir ómetanlegt framlag hans til varðveislu íslensks táknmáls.
11. febrúar 2025
Í tilefni af degi íslenska táknmálsins fengum við okkar allra bestu Táknmálseyju börn til liðs við okkur. Innilega til hamingju með dag íslensks táknmáls!
18. desember 2024
Starfsmenn SHH sóttu ráðstefnuna Everything is in our hands sem haldin var í Slóveníu
12. desember 2024
Táknmálsnámskeið vorið 2025
6. desember 2024
Vinnumálastofnun býður döff innflytjendum upp á framhaldsnámskeið í íslensku táknmáli.
5. desember 2024
Með þessari fallegu táknmálsútgáfu af jólalaginu Snjókorn falla senda táknmálsbörnin okkar í Táknmálseyju bestu óskir um gleðileg jól.
1. október 2024
Okkar bestu þakkir til ykkar allra sem heimsóttuð okkur á SHH í síðustu viku. Dásamlegt að hitta ykkur öll. Takk fyrir að gefa ykkur tíma til að kíkja til okkar á Laugaveg 166 🙂
27. september 2024
Í stefnu Samskiptamiðstöðvar fyrir árin 2024-2026 kemur fram að reyna á að auka framboð af útgefnu táknmálsmenningarefni, þar á meðal með birtingu viðtala við málhafa íslensks táknmáls á SignWiki.
5. september 2024
Endurmenntunarnámskeið í Portúgal
4. september 2024
Opið hús á SHH, Laugavegi 166, 5. hæð milli kl. 14 og 17 mánudaginn 23. september. Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, málstöð íslensks táknmáls, fagnar alþjóðadegi táknmála með opnu húsi í nýju húsakynnum stofnunarinnar.