Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
6. desember 2024
Vinnumálastofnun býður döff innflytjendum upp á framhaldsnámskeið í íslensku táknmáli.
5. desember 2024
Með þessari fallegu táknmálsútgáfu af jólalaginu Snjókorn falla senda táknmálsbörnin okkar í Táknmálseyju bestu óskir um gleðileg jól.
1. október 2024
Okkar bestu þakkir til ykkar allra sem heimsóttuð okkur á SHH í síðustu viku. Dásamlegt að hitta ykkur öll. Takk fyrir að gefa ykkur tíma til að kíkja til okkar á Laugaveg 166 🙂
27. september 2024
Í stefnu Samskiptamiðstöðvar fyrir árin 2024-2026 kemur fram að reyna á að auka framboð af útgefnu táknmálsmenningarefni, þar á meðal með birtingu viðtala við málhafa íslensks táknmáls á SignWiki.
5. september 2024
Endurmenntunarnámskeið í Portúgal
4. september 2024
Opið hús á SHH, Laugavegi 166, 5. hæð milli kl. 14 og 17 mánudaginn 23. september. Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, málstöð íslensks táknmáls, fagnar alþjóðadegi táknmála með opnu húsi í nýju húsakynnum stofnunarinnar.
27. ágúst 2024
Í maí síðastliðnum birtust tvær fræðigreinar eftir Hólmfríði Þóroddsdóttur, Fríðu, sem starfar hér á Samskiptamiðstöð. Greinarnar voru báðar unnar út frá Meistaraprófsverkefni hennar frá Háskóla Íslands og fjölluðu um undirbúning táknmálstúlka fyrir verkefni þeirra.
23. ágúst 2024
Síðastliðinn mánudag, sýndi Júlía G. Hreinsdóttir, fagstjóri kennslu á SHH, námsgögn sem SHH hefur komið að gerð, bæði fyrir kennslu á og í íslensku táknmáli.
13. ágúst 2024
Ný gjaldskrá Samskiptamiðstöðvar tók gildi þann 5. júlí síðastliðinn.
9. ágúst 2024
Samskiptamiðstöð býður upp á fjölmörg námskeið í íslensku táknmáli haustið 2024