Markmið Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra er að stuðla að því að fólk sem notar íslenskt táknmál til samskipta geti sótt þjónustu í samfélaginu, á grundvelli íslensks táknmáls.
Táknmálstúlkun
Fólk sem notar íslenskt táknmál til samskipta í daglegu lífi, á rétt á þjónustu táknmálstúlks í samskiptum við opinbera aðila.
Táknmálskennsla
Hver sem hefur þörf fyrir táknmál skal eiga þess kost að læra og nota íslenskt táknmál, jafnskjótt og máltaka hefst eða frá þeim tíma sem heyrnarleysi, heyrnarskerðing eða samþætt sjón- og heyrnarskerðing hefur greinst. Sama rétt eiga nánustu aðstandendur.

SHH myndsímatúlkun
Frá klukkan 10 til 14 virka daga getur táknmálsfólk fengið táknmálstúlkun á símtali í gegnum appið SHH myndsímatúlkun,
Appið er aðgengilegt í App Store og Play Store.
Viðburðir
Fréttir
31. desember 2025
Áramóta- og afmæliskveðja
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra var stofnuð á gamlársdag árið ...
18. desember 2025
Lilja Íris hefur störf á SHH
Lilja Íris Long Birnudóttir hefur störf á Samskiptamiðstöð í upphafi árs 2026.
9. desember 2025
Táknmálsnámskeið vormisseri 2026
Táknmálsnámskeið á SHH vormisserið 2026
