Þjónustukönnun Samskiptamiðstöðvar
Samskiptamiðstöð tekur árlega þátt í þjónustukönnun ríkisstofnana sem framkvæmd er af fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Tilgangur þjónustukönnunar ríkisstofnana er að meta viðhorf fólks til opinberrar þjónustu og auðvelda stofnunum að skipuleggja þjónustuna svo að hún reynist sem best.
Hægt er að svara könnuninni hér að neðan en viðskiptavinir stofnunarinnar fá einnig sendan hlekk á þjónustukönnunina í tölvupósti. Nánar um þjónustukönnun ríkisstofnana
Vinsamlegast veldu hér að neðan þá þjónustu sem þú hefur nýtt þér: