Skráning á námskeið
Hægt er að skrá sig á framhaldsnámskeið fyrir Döff innflytjendur sem verður frá 15. janúar til 30. apríl kl. 8:30-10:30.
Opið er fyrir skráningu á fjölskyldunámskeið fyrir fjölskyldur táknmálsbarna.
Ekki hefur verið opnað fyrir almenn námskeið vorannar.
Ef óskað er eftir frekari upplýsingum, vinsamlegast sendið póst á taknmal@shh.is
Skráning á námskeið í íslensku táknmáli
Ertu aðstandandi táknmáls einstaklings?