Úrskurður Hæstaréttar: Internetþjónustu óskylt að afhenda upplýsingar um notanda IP-tölu
Í málinu krafðist lögregla þess að starfsmönnum internetþjónustufyrirtækis yrði gert skylt með úrskurði að veita upplýsingar um hvaða skráði notandi þjónustu hans hafi verið notandi tiltekinnar IP tölu á nánar tilgreindum tíma.