Niðurstaða Úrskurðarnefndar um upplýsingamál
17. mars 2008
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að niðurstöðu í máli er varðar ákvörðun Persónuverndar um að birta á heimasíðu sinni úrlausn í máli nr. 2007/497.
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að niðurstöðu í máli er varðar ákvörðun Persónuverndar um að birta á heimasíðu sinni úrlausn í máli nr. 2007/497. Niðurstöðuna má finna hér.