Um málshöfðun Íslenskrar erfðagreiningar vegna meintra trúnaðarbrota og um aðferðir Íslenskrar erfðagreiningar við rannsókn málsins
Vísað er til frétta í fjölmiðlum um málshöfðun Íslenskrar erfðagreiningar á hendur fimm fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækisins vegna meintra trúnaðarbrota og um aðferðir Íslenskrar erfðagreiningar við rannsókn málsins.