Birting mynda af dæmdum barnaníðingum á netinu
24. apríl 2009
Persónuvernd hafa borist fyrirspurnir um myndbirtingar á netinu, þ.e. af dæmdum barnaníðingum, en myndbirtingin kann að afhjúpa hvaða barn á í hlut og getur raskað friðhelgi þess.
24. apríl 2009
Persónuvernd hafa borist fyrirspurnir um myndbirtingar á netinu, þ.e. af dæmdum barnaníðingum, en myndbirtingin kann að afhjúpa hvaða barn á í hlut og getur raskað friðhelgi þess.