Skráning HIV-smitaðra hjá aðilum í Svíþjóð
9. júní 2009
Persónuvernd telur ekki ástæðu til að gera athugasemdir við að Landspítali skrái upplýsingar um HIV-smitaða í gagnagrunninn InfCare á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í Svíþjóð.
Persónuvernd telur ekki ástæðu til að gera athugasemdir við að Landspítali skrái upplýsingar um HIV-smitaða í gagnagrunninn InfCare á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í Svíþjóð, enda verði fullnægjandi öryggis gætt við vinnslu upplýsinganna og farið að tilteknum lagakröfum.