Aðgangur að samanburðarmati sálfræðings. Frávísun
8. apríl 2009
Persónuvernd hefur vísað frá máli varðandi aðgang að gögnum sem unnin voru í tengslum við ákvörðun um ráðningu í starf hjá Landhelgisgæslunni.
Persónuvernd hefur vísað frá máli varðandi aðgang að gögnum sem unnin voru í tengslum við ákvörðun um ráðningu í starf hjá Landhelgisgæslunni. Ákvörðunin byggir m.a. á þeirri lagaskilareglu að ákvæði persónverndarlaga víki fyrir ákvæðum stjórnsýslulaga, þegar aðili máls óskar aðgangs að gögnum þess.