Lánstraust; rökstuðningur fyrir synjun
30. apríl 2009
Lánstrausti hf. (Credit-Info) var synjað um tiltekna vinnslu persónuupplýsinga þegar því var síðast veitt starfsleyfi. Hefur sú ákv. nú verið rökstudd sérstaklega.
Lánstrausti hf. var synjað um tiltekna viðbótarvinnslu persónuupplýsinga um einstaklinga þegar nýtt starfsleyfi var gefið út þann 11. mars sl. Að beiðni félagsins hefur Persónuvernd nú rökstutt þá synjun sérstaklega.