Undirbúningur fyrirlagnar
Hér er að finna upplýsingar um stafræn próf Matsferils ætlaðar þeim sem koma að fyrirlögn þeirra með einhverjum hætti vorið 2025. í þessari fyrirlögn verða prófin lögð fyrir í 26 skólum á landinu en sú fyrirlögn verður m.a. nýtt til að ljúka stöðlun prófanna, prófa kerfi og þróa leiðbeiningar.
Undirbúningur í skóla
Það er nauðsynlegt að ákveðinn undirbúningur fari fram í skólum áður en að fyrirlögn prófa fer fram. Það þarf að huga tímanlega að undirbúningi tækja, uppsetningu á hugbúnaði og stillingum.
Undirbúningur tækja (Leiðbeiningar fyrir þá sem sjá um tæknimál)
Leiðbeiningar vegna stöðlunar á stöðu- og framvinduprófum Matsferils (Handbók)
Undirbúningur nemenda og kennara
Krefst þess ekki að tæki séu undirbúin. Fyrir notendur til að kynnast notendaviðmóti.
Notendaviðmót próftöku og helstu aðgerðir (Myndband)
Próftaka
Tæknileg vandamál í próftöku - Spurt og svarað (Fyrir tæknifólk og kennara í yfirsetu)