Tæknilegar leiðbeiningar vegna fyrirlagnar stafrænna prófa Matsferils
Fyrirlögn stafrænna prófa Matsferils krefst þess að tækin sem fyrirhugað er að verði notuð við próftöku séu undirbúin. Þannig þarf að setja upp Save Exam Browser í iPad spjaldtölvum og tölvum sem keyra á macOS og Windows stýrikerfum en setja upp Kiosk viðbætur í Google Chromebook fartölvum.
Hér er að finna leiðbeiningar fyrir kerfisstjóra/tengiliði vegna tæknimála í þátttökuskólum fyrir undirbúning tækja.