Spurt og svarað - Tæknileg vandamál við próftöku
Sé próf tekið í iPad eða tölvum sem keyra á Windows eða macOS stýrikerfi er nauðsynlegt að Save Exam Browser sé uppsettur til að slóðin á prófið virki.
Ef veflás (Safe Exam Browser) er ekki uppsettur þarf að fá til þess tæknimann í skólanum eða nota aðra tölvu eða iPad sem er með veflásinn uppsettan.
Notandanafn er skrifað á röngu formi. Athuga há- og lágstafi.
Vafraupplýsingar (cookies) eru í ólagi eða eru að trufla og þarf að hreinsa
IP-tala nemanda er á bannlista t.d. vegna endurtekinna misheppnaðra innskráninga.
Prófið er ekki opið á þeim tíma sem nemandi reynir að skrá sig inn.
Nemandinn er ekki skráður á prófið í kerfinu eða prófaðgangur nemanda hefur ekki verið virkjaður.
Senda má póst á matsferill@mms.is. Gott er að tilgreina málavexti skýrt í erindinu, nafn þess sem hefur samband og símanúmer viðkomandi.
Einnig er hægt að hringja í síma 514-7500
Nemandi ætti strax að reyna að tengjast aftur með sömu innskráningarupplýsingum
Kerfið vistar sjálfkrafa með reglulegu millibili svo yfirleitt tapast aðeins síðustu svör
Athuga hvort próftöku sé lokið vegna tímamarka þrátt fyrir að próftaki hafi dottið út úr kerfinu
Ef vandamálið er viðvarandi þarf að úthluta nemanda nýjum próftíma
MMS getur endurvirkjað próftöku í kerfinu ef þörf krefur
Tækniaðili/kennari skráir atvikið með tímasetningu og útskýringu á vandamálinu
Senda má póst á matsferill@mms.is. Gott er að tilgreina málavexti skýrt í erindinu, nafn þess sem hefur samband og símanúmer viðkomandi.
Einnig er hægt að hringja í síma 514-7500
Athuga hvort vafri styðji mynda- og myndbandssnið sem notuð eru í prófinu (Safe Exam Browser gerir það)
Uppfæra vafrann í nýjustu útgáfu
Hreinsa skyndiminni (Catch) vafrans
Athuga hvort myndefni sé lokað vegna netvarna í skólanum eða nemanda
Ganga úr skugga um að Javascript sé virkt í vafranum
Senda má póst á matsferill@mms.is. Gott er að tilgreina málavexti skýrt í erindinu, nafn þess sem hefur samband og símanúmer viðkomandi.
Einnig er hægt að hringja í síma 514-7500
Athuga hvort allir skylduliðir séu útfylltir. Kerfið leyfir skil án þeirra.
Prófa að nota "Vista og skila" hnappinn í stað hefðbundins "Skila" hnapps
Taka skjámynd/skjámyndband af svörum sem sýnir á að prófi var lokið og varðveitir upplýsingar.
Athuga hvort próftími sé útrunninn sem getur læst skilamöguleikanum.
Prófa annan vafra eða tæki ef mögulegt er.
Ef ekkert að ofantöldu virkar þá
Tilkynna vandamálið
Senda má póst á matsferill@mms.is. Gott er að tilgreina málavexti skýrt í erindinu, nafn þess sem hefur samband og símanúmer viðkomandi.
Einnig er hægt að hringja í síma 514-7500
Lykilorðið er 1234