Framhaldsskóli
Framhaldsskóli er á þriðja skólastigi. Nemendur sem eru að hefja nám í framhaldsskóla eru ólíkir og því miðast námsskipulag við að bjóða fram fjölbreyttar námsleiðir.
Námsferill
Við höfum engan aðgang að upplýsingum um námsferla úr framhaldskólum. Slíkar upplýsingar eru alfarið á ábyrgð framhaldsskólanna sjálfra. Framhaldsskólar eru sjálfstæðar stofnanir og sjá sjálfir um varðveislu og úrvinnslu námsferla sinna nemenda. Við hvetjum þig því til að hafa beint samband við viðkomandi framhaldsskóla varðandi frekari fyrirspurnir eða aðgang að gögnum.
Umsókn um framhaldsskóla
Vinnustaðanám
Næsta skref er vefur með upplýsingum um þá möguleika sem eru til staðar í námi og störfum að loknum grunnkskóla.