Vísindarannsóknir
Rannsóknir á Landspítala
Rannsóknir sem nota sjúkraskrárgögn eða önnur sjúklingagögn
þurfa samþykki frá
Framkvæmdastjóra lækninga (ef rannsóknin notar sjúkraskrárupplýsingar)
Vísindasiðanefnd ef rannsókn er lyfjarannsókn eða unnin með samstarfsaðila utan Landspítala
Rannsóknir sem nota ekki sjúklingaupplýsingar
þurfa samþykki frá
Þetta getur átt við um:
stjórnsýslurannsóknir
rannsóknir á tæknilegum aðferðum eða tækjum
Eftir eðli rannsóknar þarf leyfi frá
Persónuvernd eða senda þeim tilkynningu.
Lífsýnasafni, er ætlunin er að nota það.
Geislavörnum ríkisins, ef notuð er jónandi geislun í rannsókninni.
Lyfjastofnun ef rannsóknin er lyfjarannsókn
Ef rannsókn er alþjóðlegt rannsóknarverkefni, er Klínískt rannsóknasetur tengiliður og sér um samhæfingu við önnur rannsóknasetur.
