Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Vísindarannsóknanefnd heilbrigðisrannsókna

Um nefndina

Vísindarannsóknanefnd heilbrigðisrannsókna (VRN) veitir leyfi fyrir vísindarannsóknum á Landspítala, í umboði framkvæmdastjóra lækninga.

Hlutverk Vísindarannsóknarnefndar heilbrigðisrannsókna

er að:

  • Aðstoða og leiðbeina vísindamenn við umsóknir um rannsóknarleyfi á Landspítala og gefa út leyfi.

  • Skrá allar vísindarannsóknir sem fara fram á spítalanum og tryggja að rannsóknir og meðferð upplýsinga sé í samkræmi við lög og reglur spítalans.

  • Hafa umsjón með samningum við þá sem fjármagna rannsóknir framkvæmdar á spítalanum.