Vísindarannsóknanefnd heilbrigðisrannsókna
Efnisyfirlit
Umsókn til vísindarannsóknanefndar
Á Landspítalanum starfar Vísindarannsóknarnefnd heilbrigðisrannsókna, sem fjallar um og afgreiðir umsóknir um heimild til að framkvæma vísindarannsóknir á Landspítala.
Umsókn skal fylgja afrit af endanlegum texta umsóknar til Vísindasiðanefndar Landspítala.
Geri Vísindasiðanefnd athugasemdir við rannsókn, skulu svör rannsakanda einnig send Vísindarannsóknarnefndar.
Senda umsókn
Umsókn og fylgiskjöl skal skila með tölvupósti á vrn@landspitali.is
