Reglur og öryggismál
Söfnun og geymsla lífsýna er lykilþáttur í þjónustu rannsóknardeilda innan heilbrigðisstofnana og eru þrjú lífsýnasöfn starfrækt á Landspítala undir ströngum reglum.
Bann við notkun lífsýna
Lífsýnagjafi eða forráðamaður getur bannað að lífsýni, sem tekin eru úr viðkomandi, séu notuð í vísindarannsóknir eða geymd í lífsýnasafni, með því að senda beiðni til Embættis landlæknis.
Lög og reglur
Lög um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga (nr.110/2000)
Reglugerð um vörslu og nýtingu lífsýna í lífsýnasöfnum (nr.1146/2010)
Reglur Persónuverndar nr. 920/2019 um öryggi við meðferð og varðveislu lífsýna í lífsýnasöfnum
Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (nr. 90/2018)
Reglur Persónuverndar nr. 299/2001 um öryggi persónuupplýsinga
Lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (nr.44/2014)
