Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Lífsýnasafn Landspítala innan rannsóknarsviðs (LLR)

Lífsýnasafn Landspítala innan rannsóknarsviðs tengt blóðmeinafræði-, erfða-og sameindalæknisfræði-, klínískri lífefnafræði-og ónæmisfræðideild (LLR).

Sækja um afnot af lífsýnum úr LLR

Ábyrgðarmaður rannsóknar sækir um með því að

  1. fylla út umsóknareyðublað

  2. senda umsókn á netfangið llr@landspitali.is

Skipulagsskrá og starfsreglur lífsýnasafns LLR má finna í gæðahandbók.

Bann við notkun lífsýna

Lífsýnagjafi getur hvenær sem er lagt bann við því að lífsýni úr honum, sem tekin eru við þjónusturannsókn, verði notuð til vísindarannsókna eða vistuð í lífsýnasafni í því skyni.

Nánar um bann við notkun lífssýna í vísindarannsóknum eða vistun þeirra í lífssýnasöfnum.

Frekari upplýsingar:

Stjórn lífsýnasafns LLR