Siðanefnd stjórnsýslurannsókna á Landspítala
Um nefndina
Siðanefnd stjórnsýslurannsókna tekur við rannsóknarbeiðnum og áætlunum sem ekki falla undir siðanefnd heilbrigðisrannsókna.
Rannsóknir sem varða starfsemi eða starfsfólk Landspítala mega ekki hefjast fyrr en Siðanefnd stjórnsýslurannsókna hefur gefið leyfi.
Tilgangur Siðanefndar stjórnsýslurannsókna
er að:
Leiðbeina, meta og samþykkja rannsóknir innan spítalans frá siðfræðilegu og vísindalegu sjónarmiði.
Tryggja hagsmuni þátttakenda og spítalans.
Nefndin starfar á ábyrgð forstjóra spítalans og í samstarf við Siðanefnd heilbrigðisrannsókna.
