Laugardaginn 7. desember fór fram athöfn á Bessastöðum þar sem Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, afhenti verðlaun fyrir verkefni Forvarnardagsins 2024. Auk forseta flutti Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri lýðheilsusviðs hjá embættis landlæknis ávarp þar sem þær töluðu um Forvarnardaginn og til verðlaunahafa, meðal annars um Riddara kærleikans.