Nýtt meistaranám í Velsældarfræðum, Wellbeing Science, var eitt 19 verkefna sem hlaut styrk úr Samstarfssjóði háskóla, eða 61 milljón króna. Um er að ræða samstarfsverkefni HR, HÍ, HA, embættis landlæknis og Surrey háskóla á Englandi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- og nýsköpunarráðherra kynnti úthlutunina.