Farsóttafréttir eru komnar út - Desember 2024
16. desember 2024
Í Farsóttafréttum að þessu sinni er fjallað um hópsýkingu E. coli á leikskóla í Reykjavík og vitunarvakningu um sýklalyfjaónæmi.
Einnig er fjallað um þekkingu og viðhorf starfsfólks í heilbrigðisþjónustu til einstaklinga með HIV og þátttöku í bólusetningum gegn kíghósta á meðgöngu.
Sóttvarnalæknir