Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
17. júlí 2024
Skjólstæðingar með öndunarfæraeinkenni skulu bera grímu á öllum starfsstöðvum HSU
1. júlí 2024
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní var haldin sameiginleg fjölskylduhátíð fyrir íbúa hjúkrunardeildanna Foss- og Ljósheima og Móbergs á Selfossi.
27. júní 2024
Kvenfélagið Heimaey, félag brottfluttra eyjakvenna gefur til Hraunbúða.
25. júní 2024
Nú liggur fyrir að heilsugæsla HSU í Laugarási verður flutt í nýtt húsnæði vorið 2025. Aðdragandi að flutningi heilsugæslunnar verður rakinn hérna í þessari samantekt.
20. júní 2024
Vegna sumarleyfa verður forgangsröðun verkefna samkvæmt neðangreindu í sumar.
19. júní 2024
Í dag 19. júní 2024 er merkisdagur í sögu kvennabaráttunnar á Íslandi.
13. júní 2024
Í dag var starfsfólki HSU afhent samfélagsviðurkenning Krabbameinsfélags Íslands. Svanhildur Ólafsdóttir formaður Krabbameinsfélags Árnessýslu afhenti viðurkenninguna fyrir hönd Krabbameinsfélags Íslands.
Í ljósi stöðugrar uppbyggingar og fjölgunar íbúa í uppsveitum Suðurlands hefur Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) ákveðið að flytja starfsemi heilsugæslunnar í nýtt og nútímalegt húsnæði á svæðinu.
31. maí 2024
Nýverið lauk hópur hjúkrunarfræðinga á HSU sérnámi í heilsugæsluhjúkrun frá Háskólanum á Akureyri, en mikil ánægja hefur verið með þetta nám
30. maí 2024
Nýverið hlaut tómstundafulltrúi hjúkrunarheimilisins Hraunbúða hvatningaveðlaun Fræðsluráðs Vestmannaeyjabæjar