Fara beint í efnið

Til hamingju með daginn konur!

19. júní 2024

Í dag 19. júní 2024 er merk­is­dag­ur í sögu kvenna­bar­átt­unn­ar á Íslandi.

Baráttudagur kvenna

Í ár eru 109 ár liðin frá því að kon­ur 40 ára og eldri fengu kosn­inga­rétt til Alþing­is. Kon­ur héldu fyrst upp á kven­rétt­inda­dag­inn 19. júní 1915 þegar ár var liðið síðan Kristján X. kon­ung­ur und­ir­ritaði lög um breyt­ingu á stjórn­ar­skrá. Lög­in tóku þó ekki gildi fyrr en 19. janú­ar 1916.

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN KONUR!