Fara beint í efnið

Prentað þann 8. maí 2024

Eldri útgáfa reglugerðar gilti á tímabilinu 13. maí 2009 – 30. júní 2009 Sjá núgildandi
Sýnir breytingar gerðar 13. maí 2009 af rg.nr. 448/2009

764/2008

Reglugerð um sameiningu heilbrigðisstofnana.

1. gr.

Með reglugerð þessari eru eftirtaldar heilbrigðisstofnanir sameinaðar og tekur sameiningin gildi 1. janúar 2009:

  1. Undir nafninu Heilbrigðisstofnun Vesturlands sameinast eftirtaldar stofnanir frá 1. janúar 2010:
     Heilbrigðisstofnunin Akranesi.
    St. Franciskusspítali Stykkishólmi.
    Heilsugæslustöðin Búðardal.
    Heilsugæslustöðin Borgarnesi.
    Heilsugæslustöðin Grundarfirði.
    Heilsugæslustöðin ÓlafsvíkÓlafsvík.
     Heilbrigðisstofnunin Hólmavík.
     Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga.
  2. Undir nafninu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða sameinast eftirtaldar stofnanir:
    Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ.
    Heilbrigðisstofnunin Bolungarvík.
  3. Undir nafninu Heilbrigðisstofnunin Blönduósi og Sauðárkróki sameinast eftirtaldar stofnanir:
    Heilbrigðisstofnunin Blönduósi.
    Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki.
  4. Undir nafninu Heilbrigðisstofnunin Dalvíkur- og Fjallabyggð sameinast eftirtaldar stofnanir:
    Heilbrigðisstofnunin Siglufirði.
    Heilsugæslustöðin Dalvík.
    Heilsugæslustöðin Ólafsfirði.

2. gr.

Ákvæði b-liðar 1. gr. reglugerðar þessarar, sem sett er með stoð í 3. málsl. 1. mgr. 5. gr. laga nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2009 en ákvæði a-, c- og d-liðar öðlast gildi 1. júlí 2009.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.