Lögskráning / afskráning á vegum Samgöngustofu
Hægt er að óska eftir því að láta Samgöngustofu lögskrá á skip eða afsrká af skipi fyrir sig með því að senda inn rafræna beiðni hér fyrir ofan.
Kostnaður
Kostnaður fer eftir gjaldskrá Samgöngustofu hverju sinni.
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/3EumKpWqbPFygVWxWteoW/2961b0d9c162e8528e5771ab1707a368/Samgongustofa-stakt-400-400.png)
Þjónustuaðili
Samgöngustofa