Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
162 leitarniðurstöður
Við andlát maka geta ekkjur eða ekklar öðlast rétt á dánarbótum. ánarbú tekur við fjárhagslegum skyldum þess látna þegar lífeyrisþegi deyr.
Við andlát greiðsluþega tekur dánarbú við áhvílandi fjárhagslegum skyldum.
Leiðbeiningar embættis landlæknis um forvarnir og stuðning vegna sjálfsvíga.
Erfðafjárskattur er 10% af heildarverðmæti allra fjárhagslegra verðmæta og eigna að frádregnum skuldum og útfararkostnaði
Hægt er að bjarga lífi annarra með líffæragjöf. Í öðrum tilvikum getum við lengt ævi fólks og bætt heilsu þess og líðan með líffæragjöf.
Dánarbúi er skipt opinberum skiptum þegar ekki eru skilyrði til að ljúka skiptum með öðrum hætti eða ef erfingi/erfingjar vilja fara þá leið.
Viðbótarsparnaður er greiddur lögerfingjum við andlát.
ES kortið veitir korthafa rétt til læknis- og lyfjaþjónustu í öðrum EES löndum og Sviss.