Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Embætti landlæknis hefur eftirlit með lyfjaávísunum og byggir eftirlitið á gögnum lyfjagagnagrunns. Eftirlitshlutverk embættisins á stoð í 4. grein laga um landlækni og lýðheilsu. Þar segir að eitt af meginhlutverkum embættisins sé „að hafa eftirlit með lyfjaávísunum og fylgjast með og stuðla að skynsamlegri lyfjanotkun landsmanna“.

Eftirlitshlutverk embættis landlæknis



Þjónustuaðili

Embætti land­læknis