Lyfjaávísanir - eftirlit og leiðbeiningar
Pistlar um lyfjamál
Liður í lyfjaeftirliti embættis landlæknis er upplýsingamiðlun og fræðsla um lyfjanotkun.
Frá því í september 2013 hafa birst reglulega pistlar í Læknablaðinu eftir starfsmenn embættisins um lyfjanotkun og lyfjaeftirlit.
38. pistill. Niðurtröppun lyfseðilsskyldra lyfja með ávanahættu 5. tölublað 2021
37. pistill. Bensódíazepín og Z-lyf, ólíkar ábendingar en sama verkun 3. tölublað 2021
36. pistill. Tauga- og geðlyfjanotkun á Norðurlöndum 1. tölublað 2021
35. pistill. Þunglyndislyfjameðferð - upphaf og endir 10. tölublað 2020
34. pistill. Svefninn er undirstaða lífs 7/8. tölublað 2020
33. pistill. Umferðarslys á Íslandi vegna of hárrar blóðþéttni venlafaxíns og umbrotsefna þess 5. tölublað 2020
32. pistill. Svefnlyf og róandi lyf, fjölveikindi og andlát fyrir aldur fram 3. tölublað 2020
31. pistill. Færsla í sjúkraskrá þegar ávanabindandi lyfi er ávísað 12. tölublað 2019
30. pistill. Ávísanir flogaveikilyfja á Íslandi 7/8. tölublað 2019
29. pistill. Ávísanir ávanabindandi lyfja eftir sérgreinum lækna á Íslandi 5. tölublað 2019
28. pistill. Notkun tauga- og geðlyfja eftir aldurshópum á Íslandi og í Svíþjóð 3. tölublað 2019
27. pistill. Ný reglugerð um vélskömmtun lyfja væntanleg 1. tölublað 2019
26. pistill. Fíknivandi vegna ávanabindandi lyfja á Íslandi 11. tölublað 2018
25. pistill. Akstur undir áhrifum slævandi lyfja 9. tölublað 2018
24. pistill. Er þörf á hugarfarsbreytingu? 6. tölublað 2018
23. pistill. Nýjar reglur um lyfjaávísanir 4. tölublað 2018
22. pistill. Yfir 10.000 fengu ávísað metýlfenídati árið 2017 2. tölublað 2018
21. pistill. Kódein 12. tölublað 2017
20. pistill. Lyf og aldraðir 10. tölublað 2017
19. pistill. Áhrif lyfjagagnagrunns á ávísanir tauga- og geðlyfja 7/8. tölublað 2017
18. pistill. Milliverkanir og frábendingar lyfja 5. tölublað 2017
17. pistill. Niðurstöður könnunar á þjónustu lækna vegna ávanabindandi lyfja 3. tölublað 2017
16. pistill. Úrræði í heilsugæslunni fyrir fólk með lyfjafíkn 1. tölublað 2017
15. pistill. Hættulegar lyfjablöndur 10. tölublað 2016
14. pistill. Ávísanir á ópíóíða og alvarleg fíkn 7/8. tölublað 2016
13. pistill. Kynkirtlavanseyting og testósterón 5. tölublað 2016
12. pistill. Starfsemi lyfjateymis landlæknis – áherslur og aðferðir 3. tölublað 2016
11. pistill. Öryggi lyfjaávísana 11. tölublað 2015
10. pistill. Notagildi lyfjagagnagrunns 9. tölublað 2015
9. pistill. Aðgangur að lyfjagagnagrunni 5. tölublað 2015
8. pistill. Sjálfvirkni í lyfjaávísunum 3. tölublað 2015
7. pistill. Vanstarfsemi í skjaldkirtli 12. tölublað 2014
6. pistill. Skynsamleg notkun lyfja 10. tölublað 2014
5. pistill. Þunglyndislyf á Íslandi 6. tölublað 2014
4. pistill. Eru sum lyf ofnotuð á Íslandi? 4. tölublað 2014
3. pistill. Misnotkun og ofnotkun metýlfenídats II 2. tölublað 2014
2. pistill. ADHD og misnotkun lyfja I. 11. tölublað 2013
1. pistill. Misnotkun ávanabindandi lyfja – lyfjafíkn 9. tölublað 2013
Viðtal: Markmiðið er markvissari lyfjaávísanir 4. tölublað 2012
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis