Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
231 leitarniðurstöður
Dánarbætur greiðast í 6 mánuði þeim sem verða ekkjur/ekklar innan 67 ára aldurs.
Uppbót á lífeyri er heimilt að greiða til dæmis vegna: umönnunarkostnaðar, lyfjakostnaðar, kaupa á heyrnartækjum eða húsaleigu sem fellur utan húsaleigubóta.
Þegar sótt er um lífeyri frá öðru EES-landi eða Bandaríkjunum er umsókninni skilað til Tryggingastofnunar sem sér um að sækja réttindi til viðkomandi stofnana.
Hægt er að sækja um tímabundna fjárhagsaðstoð hjá Tryggingastofnun vegna fjarveru frá vinnu eða námi vegna líffæragjafar.
Ráðstöfunarfé er ætlað að mæta öðrum kostnaði en kostnaði vegna dvalar á stofnun.
Foreldri barns sem búsett er hér á landi getur óskað eftir að Tryggingastofnun greiði meðlag með barninu eftir að meðlagsákvörðun liggur fyrir.
Sjómenn á lögskráðu íslensku skipi eða skipi gert út af íslenskum aðilum í 25 ár eða lengur geta átt rétt á snemmtöku ellilífeyris frá 60 ára aldri.
Þegar greiðslur frá TR hafa fallið niður hægt að sækja um dagpeninga fyrir hvern sólarhring sem dvalist er utan stofnunar án þess að útskrifast.