Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
231 leitarniðurstöður
Uppbót á lífeyri er heimilt að greiða til dæmis vegna: umönnunarkostnaðar, lyfjakostnaðar, kaupa á heyrnartækjum eða húsaleigu sem fellur utan húsaleigubóta.
Þegar sótt er um lífeyri frá öðru EES-landi eða Bandaríkjunum er umsókninni skilað til Tryggingastofnunar sem sér um að sækja réttindi til viðkomandi stofnana.
Hægt er að sækja um tímabundna fjárhagsaðstoð hjá Tryggingastofnun vegna fjarveru frá vinnu eða námi vegna líffæragjafar.
Hreyfihamlað fólk, blindir og lífeyrisþegar geta sótt um ýmsa styrki til að kaupa eða reka bíl.
Til að fá lífeyrisgreiðslur, eða aðrar tekjutengdar greiðslur, rétt útborgaðar þarft þú að skila upplýsingum um tekjurnar þínar.
Ef þú vilt minnka við þig vinnu en ekki hætta alveg á vinnumarkaði, getur þú sótt um hálfan ellilífeyri gegn uppfylltum skilyrðum.
Barnalífeyrir vegna náms eða starfsþjálfunar er greiddur til ungmennis á aldrinum 18–20 ára.
Hægt er að sækja um framlengingu á greiðslum.
Ungmenni á aldrinum 18-20 ára getur óskað eftir að Tryggingastofnun sé milligönguaðili um greiðslur framlags vegna menntunar frá foreldri.
Heimilisuppbót er viðbót sem bætist ofan á greiðslur þeirra sem eru á örorkulífeyri, sjúkra- og endurhæfingargreiðslum eða ellilífeyri og búa einir.