Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
231 leitarniðurstöður
Réttur á ellilífeyri myndast almennt við 67 ára aldur. Miðað er við að réttur hefjist fyrsta dag næsta mánaðar eftir 67 ára afmælið.
Fjárhagslegur stuðningur til foreldra langveikra eða fatlaðra barna yngri en 18 ára.
Barnalífeyrir er greiddur með börnum yngri en 18 ára ef annað hvort foreldra er látið eða með örorku-, ellilífeyri eða sjúkra- og endurhæfingargreiðslur.
Mæðra- og feðralaun eru greiðslur til einstæða foreldra sem hafa tvö eða fleiri börn á sínu framfæri.
Uppbót til reksturs bifreiðar er mánaðarleg upphæð sem er ætluð að mæta kostnaði við rekstur bifreiðar hjá hreyfihömluðum á greiðslum frá TR.
Ef greiðsluþegi dvelur á stofnun fellur réttur hans til lífeyrisgreiðslna niður.
Foreldragreiðslum er ætlað að tryggja framfærslu þegar foreldri getur ekki sinnt vinnu eða námi vegna umönnunar langveiks eða fatlaðs barns yngra en 18 ára.
Ef barn er ófeðrað er heimilt að greiða meðlag til bráðabirgða. Staðfesting sýslumanns eða lögmanns þarf að liggja fyrir um að faðernisviðurkenning sé hafin.