Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
91 leitarniðurstöður
Eigendur allra ökutækja eiga að skrá kílómetrastöðu og greiða kílómetragjald fyrir hvern ekinn kílómeter.
Sækja má um endurgreiðslu á greiddri staðgreiðslu ef fyrirsjáanlegt er að til endurgreiðslu komi í álagningu þegar tekjuárið hefur verið gert upp.
Mörkin milli þess að vera barn eða fullorðinn í skattgreiðslum miðast við árið sem viðkomandi verður 16 ára – en ekki afmælisdaginn sjálfan.
Reglur varðandi nýtingu persónuafsláttar eftir andlát ráðast af því hvort um er að ræða eftirlifandi maka eða ekki.
Persónuafsláttur dregst frá staðgreiðslu skatta af útborguðum launum og lífeyri. Mikilvægt er að nýta persónuafsláttinn rétt og greiða í réttu skattþrepi.
Mikilvægt er að bregðast við tilkynningum til þeirra sem hafa ofnýtt persónuafslátt og/eða hafa greitt staðgreiðslu í röngu skattþrepi.
Örorku- og lífeyrisþegar sem fá greiðslur frá mörgum lífeyrissjóðum og Tryggingastofnun þurfa að fylgjast vel með nýtingu persónuafsláttar og skattþrepum.
Fólk búsett erlendis á almennt ekki rétt á persónuafslætti á Íslandi. Einstaklingar sem flytja eða dvelja hér tímabundið fá almennt persónuafslátt frá komudegi
Ef eitthvað breytist varðandi það hvaðan þú færð laun og lífeyri er mikilvægt að gæta að réttri notkun á persónuafslætti og skattþrepum.