Fara beint í efnið

Greiðsluaðlögun - úrræði við skuldavanda

Á þessari síðu

Umsókn er samþykkt

Þegar umsókn er samþykkt hefur ráðgjafi samband við þig og í sameiningu eru næstu skref ákveðin.

Í greiðsluaðlögun þarft þú að vera virkur þátttakandi og veita réttar upplýsingar.

Greiðsluaðlögun skref fyrir skref

Þú getur hætt við hvenær sem er.

Áhrif greiðsluaðlögunar

Greiðsluaðlögun getur haft áhrif á lánshæfismat og lánsmöguleika.


Til baka: Umsóknarferlið

Áfram: Ábyrgð og skyldur í greiðsluskjóli