Greiðsluaðlögun - úrræði við skuldavanda
Ef umsókn er hafnað
Ef umboðsmaður skuldara synjar umsókn um greiðsluaðlögun er sú ákvörðun kæranleg til úrskurðarnefndar velferðarmála innan tveggja vikna frá því að viðkomandi móttók ákvörðun um synjun umsóknar.
Ýmsar ástæður geta verið fyrir því að umsókn um greiðsluaðlögun er synjað.
Til baka: Ábyrgð og skyldur í greiðsluskjóli
Aftur á upphafssíðu: Greiðsluaðlögun
Þjónustuaðili
Umboðsmaður skuldara