Fara beint í efnið

Í samningi til greiðsluaðlögunar er mögulegt að gera ráð fyrir að umsækjandi haldi eignum til dæmis bíl og fasteign.

Heimildir eru í lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga sem ætlað er að koma til móts við fasteignaeigendur í tímabundum vanda.

Hægt er að kveða á um:

  • Tímabundið lægri mánaðarleg afborgun af veðkröfum

  • Tímabundin gjaldfrestur af veðkröfum ef óveruleg eða engin greiðslugeta er til staðar

  • Á einnig við um aðrar veðkröfur en fasteignaveðkröfur

Yfirveðsettar fasteignir

Einstaklingar geta óskað eftir lækkun á veðsetningu fasteignar þannig að hún miðist við markaðsverðmæti fasteignar að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Þetta er gert samhliða greiðsluaðlögunarumleitunum.


Til baka: Samningur

Áfram: Ef aðstæður breytast