Reiknivél framfærslu
Settu inn þínar forsendur og fáðu leiðbeinandi upphæðir vegna útgjalda.
Að lenda í fjárhagsvanda
Það getur komið fyrir hvern sem er að lenda í vanda með fjármálin. Ýmsar lausnir standa í boði til að leysa fjárhagsvanda. Það er mikilvægt er að leita sér aðstoðar fyrr en seinna.
Fyrsta skrefið er að hafa samband og skoða lausnir með ráðgjafa.
Hægt er að hafa samband í síma 512-6600 eða koma til okkar í Hlíðasmára 11, milli kl. 10 og 15 alla virka daga.
Ekki þarf að panta tíma.
Góð ráð fyrir heilbrigð fjármál
Það er ýmislegt sem þú getur gert til að bæta eða viðhalda góðum fjármálum.
Gjaldþrotaskipti
Áður en leitað er gjaldþrotaskipti er mikilvægt að leita sér ráðgjafar.
Kynntu þér hvað felst í gjaldþrotaskiptum.
Fréttir og tilkynningar
Mikilvægar breytingar á úrræði greiðsluaðlögunar
Breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga taka gildi 1. apríl næstkomandi.
Breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga samþykktar á Alþingi
Ánægjulegt er að segja frá því að samþykktar hafa verið breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga nr. 101/2010.