Gjaldþrot einstaklinga
Almennt
Einstaklingur með lögheimili á Íslandi getur sjálfur krafist gjaldþrotaskipta. Gjaldþrot einstaklinga er afdrifarík ákvörðun og hefur ýmisskonar áhrif.
Oft er hægt að leysa fjárhagsvanda án gjaldþrots og það er mikilvægt að leita ráðgjafar vegna fjárhagsvanda áður en tekin er ákvörðun.
Umboðsmaður skuldara hefur tekið saman bækling um gjaldþrot einstaklinga (.pdf)
Hvernig virka gjaldþrotaskipti?
Við upphaf gjaldþrotaskipta er krafa lögð fram hjá héraðsdómi
Við samþykkt kröfu er skiptastjóri skipaður
Þegar skiptum er lokið byrjar tveggja ára fyrningartími að líða
Þegar tveggja ára fyrningartíma lokið
Áfram: Að krefjast gjaldþrotaskipta
Þjónustuaðili
Umboðsmaður skuldara